Hot fitness er fyrir konur sem vilja fá langa og fallega vöðva og konur sem vilja læra að þjálfa flata kviðvöðva, segir Anna Eiríksdóttir leikfimikennari í Hreyfingu spurð út í nýtt æfingakerfi sérsniðið fyrir konur þar sem tveir boltar eru notaðir við æfingarnar sem stundaðar eru í heitu rými.
Anna sýnir í meðfylgjandi myndskeiði æfingu sem nær að virkja kviðvöðvana meðal annars.
Sjá meira um Hot fitnesshér.

