Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar English pub opnaði í Hafnarfirði í vikunni.
Eins og myndirnar sýna leiddist engum.
Opnunin fór fram úr björtustu vonum, sagði Hermann Svendsen eigandi English pub spurður út í uppákomuna.
Enski barinn í Hafnarfirði á Facebook.
Þessu liði leiddist greinilega ekki
