Systurnar Sólveig og Edda Guðmundsdætur reka hönnunarfyrirtækið Shadow Creatures sem þær stofnuðu fyrir rúmu ári. Í fatahönnunarkeppninni Reykjavík Runway sem fram fór í Hafnarhúsinu i ágúst voru þær valdar í verkefnið að hanna útlit Coca cola light flösku. Þær segja frá samstarfinu og Coca cola light verkefninu í meðfylgjandi myndskeiði.
Shadow Creatures á Facebook
shadow-creatures.com
Sniðugar systur saman í fatabisness
elly@365.is skrifar