Farsímaframleiðandinn Nokia ætlar að skera niður um 3500 störf og loka verksmiðju í Rúmeníu. Fyrirtækið hafði áður áformað að segja upp þúsundum manna annarsstaðar í tengslum við niðurskurð fyrirtækisins sem nemur einum milljarði evra, eða um 160 milljörðum króna. Samkvæmt fréttum BBC fréttastofunnar mun fyrirtækið svo skoða hvernig starfsemi verður háttað í framtíðinni í Finnlandi, Ungverjalandi og Mexíkó. Hlutabréf í Nokia hafa fallið um helming á þessu ári og lækkuðu um 1,6% við opnun markaða í morgun.
Nokia leggur niður þúsundir starfa
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent

Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent


Svandís tekur við Fastus lausnum
Viðskipti innlent

Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu
Viðskipti innlent


Hækkanir á Asíumörkuðum
Viðskipti erlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent