Brasilíumaðurinn Pato hjá AC Milan verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Udinese í gær.
Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli en Pato mun meðal annars missa af leikjum Milan gegn Viktoria Plzen og BATE Borisov í Meistaradeild Evrópu.
Pato skoraði eftir aðeins 24 sekúndur í leik AC Milan gegn Barcelona í síðustu viku en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli.
Hann entist í aðeins 22 mínútur í leiknum í gær en tognaði þá á lærvöðva. Varamaðurinn sem kom inn á í hans stað, Stephan El Shaarawy, skoraði mark AC Milan í leiknum.
Pato frá í fjórar vikur
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið




Lyon krækir í leikmann Liverpool
Enski boltinn

Ómar Björn: Misreiknaði boltann
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn

Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn



Eir og Ísold mæta á EM
Sport