Snæfell vann KR - Sigrar hjá Njarðvík og Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. október 2011 20:50 Quincy Hankins-Cole skoraði 25 stig fyrir Snæfell í kvöld. Mynd/Stefán Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar helst góður sigur Snæfellinga á Íslandsmeisturum KR á heimavelli, 116-100. Snæfellingar náðu 20 stiga forystu í fyrri hálfleik með sérstaklega góðri frammistöðu í öðrum leikhluta. Þeir gerðu síðan nóg í seinni hálfleik til að sigla öruggum sigri í höfn. Brandon Cotton var stigahæstur hjá Snæfelli með 36 stig. Quincy Hankins-Cole kom næstur með 25 stig auk þess sem hann tók sautján fráköst. Hjá KR var David Tairu stigahæstur með 33 stig en hann tók ellefu fráköst. Hreggviður Magnússon skoraði 21 stig fyrir KR. Njarðvíkingar eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar eftir sigur á Haukum í kvöld, 107-71. Njarðvík var spáð falli í deildinni en leikmenn liðsins gáfu greinilega lítið fyrir þá spá. Njarðvík náði undirtökunum íöðrum leikhluta og fylgdu því svo eftir með sterkum þriðja leikhluta, sem gerði í raun út um leikinn. Cameron Echols átti stórleik en hann skoraði 40 stig og tók sextán fráköst fyrir Njarðvík. Elvar Friðriksson átti einnig mjög gott kvöld með sín 22 stig. Hjá Haukum var Jovanni Shuler stigahæstur með 30 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Stjarnan vann svo öruggan sigur á Val á heimavelli, 96-78. Stjörnumenn voru með sextán stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta, 35-19, og var sigurinn aldrei í hættu eftir það. Justin Shouse skoraði 27 stig og Marvin Valdimarsson 22 fyrir Stjörnuna.Snæfell-KR 116-100 (29-22, 34-21, 28-28, 25-29)Snæfell: Brandon Cotton 38, Quincy Hankins-Cole 25/17 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 13/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/7 fráköst, Palmi Freyr Sigurgeirsson 8/8 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Egill Egilsson 5.KR: David Tairu 33/11 fráköst, Hreggviður Magnússon 21/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 14/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/5 fráköst, Kristófer Acox 5, Ólafur Már Ægisson 3, Björn Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 2.Njarðvík-Haukar 107-91 (27-28, 31-20, 29-22, 20-21)Njarðvík: Cameron Echols 40/16 fráköst, Elvar Már Friðriksson 22/5 stoðsendingar, Travis Holmes 21/4 fráköst/6 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 18, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar: Jovanni Shuler 30/10 fráköst, Örn Sigurðarson 14, Davíð Páll Hermannsson 12, Sævar Ingi Haraldsson 12, Emil Barja 9, Helgi Björn Einarsson 6/7 fráköst, Andri Freysson 4, Sveinn Ómar Sveinsson 3/7 fráköst, Haukur Óskarsson 1.Stjarnan-Valur 96-78 (35-19, 19-22, 22-25, 20-12)Stjarnan: Justin Shouse 27/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 22/6 fráköst, Keith Cothran 15/5 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 7/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 6/4 fráköst, Guðjón Lárusson 4, Dagur Kár Jónsson 4, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2.Valur: Curry Collins 24/4 fráköst, Austin Magnus Bracey 17, Igor Tratnik 13/10 fráköst, Darnell Hugee 8/8 fráköst/3 varin skot, Birgir Björn Pétursson 5/5 fráköst, Snorri Þorvaldsson 4, Bergur Ástráðsson 3, Benedikt Blöndal 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga