Tiger lét pylsukastarann ekki koma sér úr jafnvægi - myndband 10. október 2011 11:30 AP Ótrúleg uppákoma átti sér stað á frys.com mótinu í gær er áhorfandi kastaði pylsu í áttina að Tiger Woods er hann reyndi að pútta. Áhorfandinn hljóp svo inn á flötina en lagðist strax niður og lét handtaka sig án mótmæla. "Þegar ég leit upp var pylsan í loftinu. Hún lenti reyndar ekki mjög nálægt mér. Viðkomandi vissi hvað hann var að gera og virtist vilja láta handtaka sig. Svona hlutir gerast," sagði Tiger léttur en hann tók atvikinu ekki alvarlega heldur brosti. Tiger lék ágætlega á mótinu en var nokkuð á eftir efstu mönnum. Hægt er að sjá myndband af atvikinu hér. Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma átti sér stað á frys.com mótinu í gær er áhorfandi kastaði pylsu í áttina að Tiger Woods er hann reyndi að pútta. Áhorfandinn hljóp svo inn á flötina en lagðist strax niður og lét handtaka sig án mótmæla. "Þegar ég leit upp var pylsan í loftinu. Hún lenti reyndar ekki mjög nálægt mér. Viðkomandi vissi hvað hann var að gera og virtist vilja láta handtaka sig. Svona hlutir gerast," sagði Tiger léttur en hann tók atvikinu ekki alvarlega heldur brosti. Tiger lék ágætlega á mótinu en var nokkuð á eftir efstu mönnum. Hægt er að sjá myndband af atvikinu hér.
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira