Fyrstu leikirnir í fyrirtækjakeppni KKÍ, Lengjubikarnum, fóru fram í kvöld. Þar vakti nokkra athygli að Skallagrímur skildi standa í KR lengi vel.
Þór Þorlákshöfn heldur áfram að gera það gott og vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍR.
Njarðvíkurguttarnir unnu síðan fínan sigur á Val í Vodafonehöllinni.
Úrslit kvöldsins:
Skallagrímur-KR 82-97
Skallagrímur: Dominique Holmes 24/6 fráköst, Lloyd Harrison 17/7 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 12/5 fráköst, Sigurður Þórarinsson 9/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 8/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Hilmar Guðjónsson 2, Davíð Ásgeirsson 2.
KR: Finnur Atli Magnusson 27/9 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 16/11 fráköst, Kristófer Acox 14/5 fráköst, David Tairu 11, Skarphéðinn Freyr Ingason 11/9 fráköst, Martin Hermannsson 5, Emil Þór Jóhannsson 5, Edward Lee Horton Jr. 4/6 fráköst, Páll Fannar Helgason 2, Björn Kristjánsson 2
Þór Þ.-ÍR 90-76
Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 19, Darri Hilmarsson 17/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14, Michael Ringgold 10/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 7, Marko Latinovic 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 3/4 fráköst.
ÍR: Hjalti Friðriksson 22/6 fráköst, Nemanja Sovic 17/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 11, Kristinn Jónasson 9/4 fráköst, Níels Dungal 7, Ellert Arnarson 6/6 stoðsendingar, Williard Johnson 4.
Valur-Njarðvík 85-96
Valur: Darnell Hugee 15/3 varin skot, Þorri Arnarson 14, Birgir Björn Pétursson 14/5 fráköst, Igor Tratnik 12/13 fráköst, Alexander Dungal 11/8 fráköst, Curry Collins 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 6, Elvar Steinn Traustason 2/4 fráköst, Benedikt Blöndal 1.
Njarðvík: Cameron Echols 30/12 fráköst, Travis Holmes 25/5 fráköst/3 varin skot, Rúnar Ingi Erlingsson 11, Maciej Stanislav Baginski 10, Ólafur Helgi Jónsson 9/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 7/8 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar
Fjölnir-Haukar 74-75
Fjölnir: Calvin O'Neal 18/5 fráköst, Árni Ragnarsson 14, Nathan Walkup 13/10 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Jón Sverrisson 8/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Elvar Sigurðsson 2.
Haukar: Jovanni Shuler 20/8 fráköst, Örn Sigurðarson 13/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 9, Sævar Ingi Haraldsson 8, Emil Barja 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 7/5 fráköst.
Ísland
Argentína