Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady 31. október 2011 11:30 Margir efast um getu Patriots til að fara alla leið eftir tapið gegn Steelers í gær. Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan. NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Annars var nokkuð um athyglisverð úrslit um helgina. Það lið sem hefur valdið mestum vonbrigðum, Philadelphia Eagles, hrökk loksins í gírinn og valtaði yfir Kúrekana frá Dallas. Frammistaða liðsins í nótt gefur stuðningsmönnum félagsins von um að það sé komið í gang og muni tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Vörn Pittsburgh Steelers lokaði síðan á Tom Brady og það skilaði Steelers sterkum sigri á Patriots.Úrslit helgarinnar: Baltimore-Arizona 30-27 Carolina-Minnesota 21-24 Houston-Jacksonville 24-14 NY Giants-Miami 20-17 St. Louis-New Orleans 31-21 Tennessee-Indianapolis 27-10 Buffalo-Washington 23-0 Denver-Detroit 10-45 Pittsburgh-New England 25-17 Seattle-Cincinnati 12-34 San Francisco-Cleveland 20-10 Philadelphia-Dallas 34-7 Í kvöld: Kansas City-San Diego (beint á ESPN America)Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): Buffalo Bills 5-2 New England Patriots 5-2 NY Jets 4-3 Miami Dolphins 0-7Norðurriðill: Pittsburgh Steelers 6-2 Cincinnati Bengals 5-2 Baltimore Ravens 5-2 Cleveland Browns 3-4Suðurriðill: Houston Texans 5-3 Tennessee Titans 4-3 Jacksonville Jaguars 2-6 Indianapolis Colts 0-8Vesturriðill: San Diego Chargers 4-2 Oakland Raiders 4-3 Kansas City Chiefs 3-3 Denver Broncos 2-5Staðan í Þjóðardeildinni:Austurriðill: NY Giants 5-2 Dallas Cowboys 3-4 Washington Redskins 3-4 Philadelphia Eagles 3-4Norðurriðill: Green Bay Packers 7-0 Detroit Lions 6-2 Chicago Bears 4-4 Minnesota Vikings 2-6Suðurriðill: New Orleans Saints 5-3 Tampa Bay Buccaneers 4-3 Atlanta Falcons 4-3 Carolina Panthers 2-6Vesturriðill: San Francisco 49ers 6-1 Seattle Seahawks 2-5 Arizona Cardinals 1-6 St. Louis Rams 1-6Ef tímabilið endaði svona færu þessi lið í úrslitakeppnina:Wild Card-leikir í Ameríkudeild: New England-San Diego Chargers Cincinnati Bengals-Houston Texans Pittsburgh og Buffalo myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.Wild Card-leikir í Þjóðardeild: Chicago Bears-NY Giants Detroit Lions-New Orleans Saints. Green Bay Packers og San Francisco 49ers myndu mæta sigurvegurunum í leikjunum að ofan.
NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum