Árlegur J-dagur var haldinn hátíðlegur í gærkvöldi. Þá kemur fjöldi fólks saman á helstu veitingastöðum bæjarins til að gæða sér á Víking jólabjór.
Karlakór Kaffibarsins skemmti með söng og gleði eins og sjá má á myndunum. Jólasveinninn var snemma á ferðinni með tveimur grænklæddum álfum.
Ljósmyndari Sveinbi hjá Superman.is.
Sumir voru í meira stuði en aðrir
