Tónlistarveitan Gogoyoko hefur skipulagt tónleikaröð undanfarna mánuði sem ber yfirskriftina Gogoyoko Wireless.
Í vikunni fóru fram tónleikar með Ólafi Arnalds sem hefur vakið verðskuldaða athygli hér heima sem og erlendis. Hér má hlusta á Ólaf Arnalds á Gogoyoko.
Meðfylgjandi myndir voru teknar af gestum.
Greinilega gaman hjá þessu liði
elly@365.is skrifar
