Keflavík aftur á sigurbraut og KR komið í gírinn | Úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2011 21:14 Jaleesa Butler Mynd/Anton Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Keflavíkurkonur eru komnar aftur á toppinn eftir ellefu stiga sigur á Haukum í Keflavík í kvöld. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Val og Fjölniskonur enduðu langa taphrinu og komust af botninum. Keflavík vann 73-62 sigur á Haukum í Toyotahöllinni í Keflavík en þær lifðu það af að tapa öðrum leikhlutanum 9-20. Keflavíkurliðið vann fjórða leikhlutann 23-10 og fagnaði góðum sigri. Jaleesa Butler reif sig upp eftir slakan leik á móti Njarðvík og var með 35 stig og 26 fráköst. KR vann öruggan 68-53 sigur á Val á Hlíðarenda. KR-konur gerðu út um leikinn í öðrum og þriðja leikhlutanum sem þær unnu samanlagt 38-16. KR-liðið skoraði meðal annars 17 stig í röð í kringum hálfleikinn. Margrét Kara Sturludóttir skoraði 19 stig fyrir KR og Bryndís Guðmundsdóttir vbar með 14 stig. Fjölniskonur voru búnar að tapa átta leikjum í röð þegar þær unnu 88-85 sigur á Hamar í Garfarvogi í kvöld. Þetta var hinsvegar sjötta tap Hamars í röð og liðin höfðu því sætaskipti á botni deildarinnar.Úrslit og stigaskor í kvöld:Fjölnir-Hamar 88-85 (22-23, 19-12, 26-26, 21-24)Fjölnir: Brittney Jones 39/5 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Eiríksdóttir 18/5 fráköst, Katina Mandylaris 11/11 fráköst/3 varin skot, Erla Sif Kristinsdóttir 9/6 fráköst, Eva María Emilsdóttir 8/7 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3. .Hamar: Samantha Murphy 37, Katherine Virginia Graham 18/13 fráköst/5 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 11, Kristrún Rut Antonsdóttir 5, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/7 fráköst.Valur-KR 53-68 (16-17, 12-27, 4-11, 21-13)Valur: Melissa Leichlitner 11/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 9/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/4 fráköst/6 stolnir, Hallveig Jónsdóttir 6, María Ben Erlingsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 5, María Björnsdóttir 5/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 3, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2/6 fráköst.KR: Margrét Kara Sturludóttir 19/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 14/7 fráköst, Erica Prosser 12/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafrún Hálfdánardóttir 8, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 5/14 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3..Keflavík-Haukar 73-62 (24-19, 9-20, 17-13, 23-10)Keflavík: Jaleesa Butler 35/26 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 15, Pálína Gunnlaugsdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 10/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 3/6 fráköst.Haukar: Hope Elam 24/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 16, Jence Ann Rhoads 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdánardótir 5, Guðrún Ósk Ámundardóttir 5/4 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum