Meðfylgjandi myndir voru teknar í 6 ára afmæli útvarpsstöðvarinnar Flass 104,5 sem haldið var á veitingahúsinu Esju í Austurstræti á föstudag.
Eins og sjá má í myndasafni var stemningin góð en Sykur og Emmsjé Gauti sáu til þess að fólk dillaði sér af einhverju viti.
Þá var nýr vefur, Flass.is, settur í loftið af þessu tilefni.
