Einn vinsælasti dagskrárliðurinn í bandarísku sjónvarpi er "C'mon Man" sem fer í loftið í aðdraganda mánudagsleiks NFL-deildarinnar.
Þá taka þáttastjórnendur á ESPN fyrir skemmtileg atvik úr deildinni og setja sinn svip á það.
Innslagið síðasta mánudag var óhemjugott en þar mátti meðal annars sjá leikaraskap aldarinnar, 73 ára gamla menn slást ásamt fleiru góðgæti.
Veisluna má sjá í innslaginu hér að ofan.
Sport