NIB eykur lánveitingar sínar um 95 milljarða 19. desember 2011 09:00 Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að þessi lán eigi að vega upp á móti því frosti sem komið er á lánveitingar evrópska banka vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Settur verður upp nýr sjóður hjá NIB og þessari fjárhæð dreift í gegnum hann. Fjárhæðinni er einkum ætlað að mæta endurfjármögnunarþörf þeirra viðskiptavina bankans sem nýlega hafa lokið verkefnum en eiga erfitt með að fá fjármagn frá almennum bönkum. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þar að auki ætli NIB að auka sölu sína á skuldabréfum um 17% á næsta ári þannig að útgáfan nemi 3,5 milljörðum evra. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn frá seðlabönkum og fjármálastofnunum eftir auðseldum eignum sem hafa lánshæfiseinkuninna AAA. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Í tilkynningu frá bankanum segir að þessi lán eigi að vega upp á móti því frosti sem komið er á lánveitingar evrópska banka vegna skuldakreppunnar á evrusvæðinu. Settur verður upp nýr sjóður hjá NIB og þessari fjárhæð dreift í gegnum hann. Fjárhæðinni er einkum ætlað að mæta endurfjármögnunarþörf þeirra viðskiptavina bankans sem nýlega hafa lokið verkefnum en eiga erfitt með að fá fjármagn frá almennum bönkum. Í frétt um málið á Bloomberg segir að þar að auki ætli NIB að auka sölu sína á skuldabréfum um 17% á næsta ári þannig að útgáfan nemi 3,5 milljörðum evra. Þetta er gert til að mæta aukinni eftirspurn frá seðlabönkum og fjármálastofnunum eftir auðseldum eignum sem hafa lánshæfiseinkuninna AAA.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira