KR-ingar hafa nælt sér í góðan liðsstyrk fyrir átökin í Iceland Express-deild karla eftir áramót.
Tveir nýir Kanar eru á leiðinni. Annar heitir Josh Brown og er bakvörður. Hann kemur frá Dinamo Búkarest í Rúmeníu þar sem hann var með 21 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar að meðaltali i leik.
KR hefur líka nælt sér í stóran leikmann sem heitir Rob Ferguson. Hann kemur frá Defensor í Úrúgvæ en hann hefur einnig leikið í Þýskalandi.
Ferguson lék með St. Joseph's háskóla þar sem hann var í liði með Jameer Nelson og Delonte West.
Tveir nýir Kanar á leiðinni til KR

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn