Njarðvíkingar rufu taphrinuna - stórsigur hjá Haukum gegn Grindavík 27. janúar 2011 20:58 Friðrik Ragnarsson. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og þar ber hæst sigur nýliða Hauka gegn Grindvíkingum á útivelli 82-63. Njarðvíkingar náðu að landa sigri eftir langa taphrinu en Njarðvíkingar sigruðu Stjörnuna 89-68. Mesta spennan var í leik Tindastóls og ÍR en þar hafði Tindastóll betur 78-69. Njarðvíkingar hafa gert ýmsar breytingar að undanförnu. Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við þjálfun liðsins af Sigurði Ingimundarsyni. Og tveir erlendir leikmenn bættust í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni. Njarðvík er sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Með sigrinum komust Haukar upp í 16 stig en liðið er í fimmta sæti. Snæfell er efst með 24, Grindavík er með 24, Keflavík 20, KR 20, Haukar 16, Stjarnan er með 16, Tindastóll 14, ÍR 10, Fjölnir 10, Hamar 10, Njarðvík 10 og KFÍ 4. Tindastóll-ÍR 78-69 (20-17, 15-16, 17-22, 26-14) Tindastóll: Hayward Fain 23/10 fráköst/4 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 20, Dragoljub Kitanovic 18/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/16 fráköst/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 2, Einar Bjarni Einarsson 0, Halldór Halldórsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. ÍR: Kelly Biedler 14/9 fráköst, James Bartolotta 13, Nemanja Sovic 11/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 10, Hjalti Friðriksson 10/6 fráköst, Níels Dungal 7, Sveinbjörn Claesson 4, Davíð Þór Fritzson 0, Ásgeir Örn Hlöðversson 0, Vilhjálmur Steinarsson 0. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Njarðvík-Stjarnan 89-68 (23-18, 26-17, 21-12, 19-21) Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 23/5 fráköst, Christopher Smith 20, Nenad Tomasevic 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköst, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Lárus Jónsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 16, Jovan Zdravevski 11/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 11/6 fráköst, Renato Lindmets 10/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 5, Marvin Valdimarsson 4, Guðjón Lárusson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Magnús Guðmundsson 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen Grindavík-Haukar 63-82 (18-23, 17-25, 17-17, 11-17) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Ryan Pettinella 16/17 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/8 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 8/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 5/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 0, Helgi Jónas Guðfinnsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Egill Birgisson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Haukar: Gerald Robinson 20/23 fráköst, Semaj Inge 19/8 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Haukur Óskarsson 11/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 10/6 fráköst, Emil Barja 9/11 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Óskar Ingi Magnússon 4, Davíð Páll Hermannsson 3, Matthías Rúnarsson 0, Andri Freysson 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson Á morgun eru þrír leikir á dagskrá. KFÍ - Snæfell, Keflavík - Hamar, Fjölnir - KR. Þeir hefjast allir kl. 19.15. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og þar ber hæst sigur nýliða Hauka gegn Grindvíkingum á útivelli 82-63. Njarðvíkingar náðu að landa sigri eftir langa taphrinu en Njarðvíkingar sigruðu Stjörnuna 89-68. Mesta spennan var í leik Tindastóls og ÍR en þar hafði Tindastóll betur 78-69. Njarðvíkingar hafa gert ýmsar breytingar að undanförnu. Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson tóku við þjálfun liðsins af Sigurði Ingimundarsyni. Og tveir erlendir leikmenn bættust í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Stjörnunni. Njarðvík er sem fyrr í næst neðsta sæti deildarinnar þrátt fyrir sigurinn. Með sigrinum komust Haukar upp í 16 stig en liðið er í fimmta sæti. Snæfell er efst með 24, Grindavík er með 24, Keflavík 20, KR 20, Haukar 16, Stjarnan er með 16, Tindastóll 14, ÍR 10, Fjölnir 10, Hamar 10, Njarðvík 10 og KFÍ 4. Tindastóll-ÍR 78-69 (20-17, 15-16, 17-22, 26-14) Tindastóll: Hayward Fain 23/10 fráköst/4 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 20, Dragoljub Kitanovic 18/7 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Rafn Viggósson 7/16 fráköst/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 2, Einar Bjarni Einarsson 0, Halldór Halldórsson 0, Hreinn Gunnar Birgisson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Jónas Rafn Sigurjónsson 0. ÍR: Kelly Biedler 14/9 fráköst, James Bartolotta 13, Nemanja Sovic 11/5 fráköst, Eiríkur Önundarson 10, Hjalti Friðriksson 10/6 fráköst, Níels Dungal 7, Sveinbjörn Claesson 4, Davíð Þór Fritzson 0, Ásgeir Örn Hlöðversson 0, Vilhjálmur Steinarsson 0. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson Njarðvík-Stjarnan 89-68 (23-18, 26-17, 21-12, 19-21) Njarðvík: Melzie Jonathan Moore 23/5 fráköst, Christopher Smith 20, Nenad Tomasevic 18/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 13/6 fráköst/7 stoðsendingar, Páll Kristinsson 4, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Friðrik E. Stefánsson 2/6 fráköst, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Lárus Jónsson 0. Stjarnan: Justin Shouse 16, Jovan Zdravevski 11/10 fráköst, Fannar Freyr Helgason 11/6 fráköst, Renato Lindmets 10/7 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 5, Marvin Valdimarsson 4, Guðjón Lárusson 2, Kjartan Atli Kjartansson 0, Dagur Kár Jónsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Magnús Guðmundsson 0. Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Georg Andersen Grindavík-Haukar 63-82 (18-23, 17-25, 17-17, 11-17) Grindavík: Páll Axel Vilbergsson 20/6 fráköst, Ryan Pettinella 16/17 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/8 stoðsendingar, Guðlaugur Eyjólfsson 8/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ómar Örn Sævarsson 5/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 0, Helgi Jónas Guðfinnsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Egill Birgisson 0, Þorsteinn Finnbogason 0. Haukar: Gerald Robinson 20/23 fráköst, Semaj Inge 19/8 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Haukur Óskarsson 11/5 fráköst, Sveinn Ómar Sveinsson 10/6 fráköst, Emil Barja 9/11 fráköst, Örn Sigurðarson 6, Óskar Ingi Magnússon 4, Davíð Páll Hermannsson 3, Matthías Rúnarsson 0, Andri Freysson 0, Guðmundur Kári Sævarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson Á morgun eru þrír leikir á dagskrá. KFÍ - Snæfell, Keflavík - Hamar, Fjölnir - KR. Þeir hefjast allir kl. 19.15.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira