Kaka óttaðist um ferilinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. janúar 2011 10:15 Kaka kemur inn á fyrir Karim Benzema í leiknum gegn Getafe. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Kaka gekkst undir aðgerð á hné síðastliði sumar en lék sinn fyrsta leik með Real Madrid á tímabilinu er liðið vann 3-2 sigur á grönnum sínum í Getafe á mánudaginn var. „Ég varð stundum hræddur þegar ég velti fyrir mér hvenær ég myndi byrja aftur eða hvort mér tækist það yfirleitt," sagði Kaka í samtali við spænska fjölmiðla. „Ég verð nú að vinna mér sæti í liðinu enda er það frábært um þessar mundir," bætti hann við en Kaka hefur verið sagður til sölu hjá Real Madrid. Kaka segir að Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hafi sýnt sér mikinn stuðning en að það hafi verið engu að síður verið erfitt að vera utan vallar svo lengi. „Ég saknaði þess mest að hitta liðsfélagana - að æfa með þeim, vera með þeim í búningsklefanum og spila með þeim fyrir framan stuðningsmenn okkar. Ég bjó ekki yfir þeirri gleði sem ég fæ með því að spila. Nú get ég spilað aftur og ég mun því reyna að endurheimta gleðina á ný." Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka óttaðist að hann myndi neyðast til að hætta í knattspyrnu vegna þeirra meiðsla sem hann glímdi við stóran hluta síðasta árs. Kaka gekkst undir aðgerð á hné síðastliði sumar en lék sinn fyrsta leik með Real Madrid á tímabilinu er liðið vann 3-2 sigur á grönnum sínum í Getafe á mánudaginn var. „Ég varð stundum hræddur þegar ég velti fyrir mér hvenær ég myndi byrja aftur eða hvort mér tækist það yfirleitt," sagði Kaka í samtali við spænska fjölmiðla. „Ég verð nú að vinna mér sæti í liðinu enda er það frábært um þessar mundir," bætti hann við en Kaka hefur verið sagður til sölu hjá Real Madrid. Kaka segir að Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hafi sýnt sér mikinn stuðning en að það hafi verið engu að síður verið erfitt að vera utan vallar svo lengi. „Ég saknaði þess mest að hitta liðsfélagana - að æfa með þeim, vera með þeim í búningsklefanum og spila með þeim fyrir framan stuðningsmenn okkar. Ég bjó ekki yfir þeirri gleði sem ég fæ með því að spila. Nú get ég spilað aftur og ég mun því reyna að endurheimta gleðina á ný."
Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira