Hárgreiðslufólk alls staðar af landinu kom saman síðustu helgi á hárgreiðslustofunni Circus Circus á Laugavegi til að læra lita- og klippitækni í tilefni 50 ára litadýrðar hárlita frá Schwarzkopf.
Eins og myndirnar sýna var hárgreiðslufólkið áhugasamt þegar Dieter Kaiser, þýskur hárgreiðslusnillingur, kenndi nýjustu hártrikkin í bransanum.
Var bara fallega fólkinu boðið?
