Háskólar dottnir úr kynningu ESB 25. febrúar 2011 07:30 Evrópa stendur keik ESB er gagnrýnt fyrir að setja of litla peninga í kynningarmálin. Þrír af átta hafa dregið sig úr hópi umsækjenda í útboð um kynningarstarf hér á landi.Nordicphotos/afp Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Baldur Þórhallsson Minnst þrír umsækjendur af þeim átta sem valdir voru til að taka þátt í útboði vegna kynningarmála Evrópusambandsins á Íslandi hafa helst úr lestinni. Hvorki Háskóli Íslands né Háskóli Reykjavíkur munu koma að verkefninu, en stofnanir innan þeirra höfðu boðið fram krafta sína til þessa. Samstarfsaðili Alþjóðamálastofnunar HÍ, breska fyrirtækið Ecorys, er hætt við. Það telur sér ekki fært að taka þátt í verkefninu því ESB ætlar að eyða allt of litlu fjármagni í það, að sögn Baldurs Þórhallssonar, stjórnarformanns Alþjóðamálastofnunar HÍ. Áætlaður heildarkostnaður ESB mun vera 1,4 milljónir evra til tveggja ára, eða tæpar 224 milljónir íslenskra króna. Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík ætlaði í samstarf um kynningarmálin með College of Europe í Brugge (CoE). „Þeir sögðu okkur að þetta væri stærra verkefni en þeir gerðu sér grein fyrir í byrjun og hættu við," segir Jóhann Hlíðar Harðarson, upplýsingafulltrúi HR. Samkvæmt heimildum blaðsins hefur hópur ráðgjafarfyrirtækisins Cecoforma hætt við þátttöku í útboðinu. Fyrirtækinu hafi komið íslenskur launakostnaður á óvart. Timo Summa, sendiherra ESB á Íslandi, vill hvorki neita né staðfesta neitt um stöðu útboðsmálanna á meðan þau eru í ferli. Líklega verði tilkynnt um niðurstöðu útboðsins í næstu viku. - kóþJóhann hlíðar harðarsonTimo summa
Fréttir Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira