Um fjörutíu þúsund Íslendingar búa úti 26. febrúar 2011 08:45 Mynd úr safni. Alls búa 38.083 Íslendingar erlendis. Flestir búa á Norðurlöndunum, rúmur fjórðungur þeirra í Danmörku, eða 10.115 manns. Þeir Íslendingar sem búa í Noregi eru 6.970 talsins, 6.656 í Svíþjóð og 206 í Finnlandi. Þetta eru upplýsingar fengnar úr Þjóðskrá Íslands. Árið 2009 sexfölduðust búferlaflutningar Íslendinga til Noregs, en um 1.500 manns fluttu þangað á því ári. Alls býr 7.551 Íslendingur í Bandaríkjunum og Bretlandi, eða um 20 prósent af heildarfjölda þeirra sem eru erlendis. Heildarfjöldi Íslendinga í Skandinavíu, Bretlandi og Bandaríkjunum er um 75 prósent af heildarfjölda Íslendinga erlendis. Íslendingar búa úti um heim allan. Til að mynda búa 136 Íslendingar á Nýja-Sjálandi, sjö í Egyptalandi, fimm í Barein, tveir í Írak og einn í Afganistan. Enginn Íslendingur er með skráð lögheimili í Líbíu né Norður-Kóreu. „Tvennt virðist ráða flutningi íslenskra ríkisborgara burt af landinu. Annars vegar fara á hverju ári margir erlendis til náms. Hins vegar virðist hagsveiflan hafa þar áhrif á. Nánast enginn munur er á búferlaflutningum kynjanna, nema hvað varðar aldursdreifingu,“ segir í ritgerð Ómars S. Harðarsonar: Athugun á búferlaflutningum til og frá Íslandi 1961-2009, sem er birt á vef Hagstofu Íslands. Það hefur hins vegar aukist á síðustu árum að Íslendingar setjist að í öðrum löndum eftir að námi er lokið, í stað þess að koma til Íslands á vinnumarkaðinn. sunna@frettabladid.is Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Alls búa 38.083 Íslendingar erlendis. Flestir búa á Norðurlöndunum, rúmur fjórðungur þeirra í Danmörku, eða 10.115 manns. Þeir Íslendingar sem búa í Noregi eru 6.970 talsins, 6.656 í Svíþjóð og 206 í Finnlandi. Þetta eru upplýsingar fengnar úr Þjóðskrá Íslands. Árið 2009 sexfölduðust búferlaflutningar Íslendinga til Noregs, en um 1.500 manns fluttu þangað á því ári. Alls býr 7.551 Íslendingur í Bandaríkjunum og Bretlandi, eða um 20 prósent af heildarfjölda þeirra sem eru erlendis. Heildarfjöldi Íslendinga í Skandinavíu, Bretlandi og Bandaríkjunum er um 75 prósent af heildarfjölda Íslendinga erlendis. Íslendingar búa úti um heim allan. Til að mynda búa 136 Íslendingar á Nýja-Sjálandi, sjö í Egyptalandi, fimm í Barein, tveir í Írak og einn í Afganistan. Enginn Íslendingur er með skráð lögheimili í Líbíu né Norður-Kóreu. „Tvennt virðist ráða flutningi íslenskra ríkisborgara burt af landinu. Annars vegar fara á hverju ári margir erlendis til náms. Hins vegar virðist hagsveiflan hafa þar áhrif á. Nánast enginn munur er á búferlaflutningum kynjanna, nema hvað varðar aldursdreifingu,“ segir í ritgerð Ómars S. Harðarsonar: Athugun á búferlaflutningum til og frá Íslandi 1961-2009, sem er birt á vef Hagstofu Íslands. Það hefur hins vegar aukist á síðustu árum að Íslendingar setjist að í öðrum löndum eftir að námi er lokið, í stað þess að koma til Íslands á vinnumarkaðinn. sunna@frettabladid.is
Fréttir Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira