Litla stúlkan sem lést af slysförum norðan við Hellu á miðvikudagskvöld hét Eva Lynn Fogg.
Stúlkan var flutt með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi en var úrskurðuð látin þegar þangað kom.
Eva Lynn var til heimilis að Bústaðavegi 57 í Reykjavík og hefði orðið 6 ára 12. ágúst næstkomandi.
Lést af slysförum við Hellu
