Íslendingar fá ekki nóg af Glæstum vonum Álfrún Pálsdóttir skrifar 30. nóvember 2011 10:00 Norðmenn hafa ákveðið að slá þættina Bold and the Beautiful af dagskrá vegna minnkandi áhorfs. Á Íslandi eru þættirnir mjög vinsælir og vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna. „Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira
„Þessir þættir eru einfaldlega of vinsælir hérna til að hætta sýningum á þeim,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrársviðs Stöðvar 2, um sápuóperuna Bold and the Beautiful. Norðmenn hafa ákveðið að taka sápuóperuna Glæstar vonir, eða Bold and the Beautiful, af dagskrá sjónvarpsins eftir 18 ár á skjánum. Aðalástæðan segja forsvarsmenn sjónvarpsstöðvarinnar TVNorge vera dalandi áhorfstölur og segja að sú þróun sé svipuð annars staðar í heiminum. Pálmi segir það ekki vera raunin hjá íslenskum áhorfendum en vikulega horfir um 31,1% áskrifenda Stöðvar 2 á sápuóperuna frægu. „Bold and the Beautiful og Nágrannar eru vinsælustu dagskrárliðirnir okkar á dagtíma og áhorfið hefur ekkert dalað á þeim undanfarið.“ Mikil mótmæli áttu sér stað meðal aðdáenda þáttanna í Noregi og fylltust pósthólf forsvarsmanna sjónvarpsstöðvarinnar af bréfum þar sem norskir aðdáendur grátbáðu þá um að endurskoða afstöðu sína. Sápuóperunni hefur því verið gefinn þriggja mánaða prufutími á netinu, þar sem hver þáttur verður seldur gegn vægu gjaldi fyrir hörðustu aðdáendurna. Ef það fyrirkomulag stendur ekki undir væntingum verða þættirnir slegnir af í Noregi. Glæstar vonir hafa verið á dagskrá Stöðvar 2 frá árinu 1995 og eiga sér dyggan hóp aðdáenda að sögn Pálma. „Það hefur aldrei verið umræða um að slá þættina af hér enda mundum við örugglega líka fá að heyra það frá áhorfendum þáttanna.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Sjá meira