Erum ekki vanir því að vera litlir í okkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2011 07:00 Tairu fer heim til Bandaríkjanna í dag og spilar ekki aftur fyrir KR. Fréttablaðið/Stefán „Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. „Okkur vantaði ekki mann í þá stöðu sem Tairu spilar. Við erum að leita að stærri leikmanni en Tairu. Okkur vantar tveggja metra mann með gott skot sem getur einnig hjálpað til inni í teig. Við höfum verið í vandræðum inni í teig og því sækjum við hjálp þangað,“ segir Böðvar en hvað með hinn Bandaríkjamanninn, Ed Horton, sem hefur einnig átt erfitt uppdráttar? „Eigum við ekki að segja að hans mál séu til skoðunar á hverjum degi. Það er ekkert öruggt í þessum bransa.“ KR-ingar eru sem fyrr afar metnaðarfullir og þeir ætla ekki að sætta sig við að vera áhorfendur að titilslagnum í ár. „Við ætlum að vera með, það er alveg klárt. Við höfum orðið sárir yfir sumum leikjum í vetur og menn voru ansi litlir í sér í nokkra daga eftir flenginguna frá Grindavík um daginn. Við erum ekki vanir því í Vesturbænum að vera litlir í okkur og þetta var ekki skemmtilegt.“ Böðvar gerir ráð fyrir því að breytingar verði á flestum liðum eftir áramót. „Ég vænti þess að öll þau lið sem eru í toppbaráttunni bæti við sig þriðja útlendingnum eftir áramót eins og alltaf. Við munum því einnig skoða það og jafnvel að bæta þeim fjórða við ef við erum í stuði,“ segir Böðvar, en hann vill fá meira frá íslensku strákunum sínum. „Það er sorglegt að skoða stigaskor eftir leiki þar sem útlendingar ráða ríkjum. Íslenskir leikmenn þurfa að taka aukna ábyrgð á sig og sérstaklega þeir sem eru að fá borgað fyrir að spila. Þeir geta ekki endalaust falið sig á bak við útlendingana. Körfubolti er liðsíþrótt þar sem allir þurfa að skila sínu.“ Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
„Það er alveg augljóst að það voru gerð ákveðin mistök í ráðningu á erlendum leikmönnum í sumar,“ segir Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, en félagið er búið að senda Bandaríkjamanninn David Tairu til síns heima og Ed Horton gæti einnig farið sömu leið áður en langt um líður. „Okkur vantaði ekki mann í þá stöðu sem Tairu spilar. Við erum að leita að stærri leikmanni en Tairu. Okkur vantar tveggja metra mann með gott skot sem getur einnig hjálpað til inni í teig. Við höfum verið í vandræðum inni í teig og því sækjum við hjálp þangað,“ segir Böðvar en hvað með hinn Bandaríkjamanninn, Ed Horton, sem hefur einnig átt erfitt uppdráttar? „Eigum við ekki að segja að hans mál séu til skoðunar á hverjum degi. Það er ekkert öruggt í þessum bransa.“ KR-ingar eru sem fyrr afar metnaðarfullir og þeir ætla ekki að sætta sig við að vera áhorfendur að titilslagnum í ár. „Við ætlum að vera með, það er alveg klárt. Við höfum orðið sárir yfir sumum leikjum í vetur og menn voru ansi litlir í sér í nokkra daga eftir flenginguna frá Grindavík um daginn. Við erum ekki vanir því í Vesturbænum að vera litlir í okkur og þetta var ekki skemmtilegt.“ Böðvar gerir ráð fyrir því að breytingar verði á flestum liðum eftir áramót. „Ég vænti þess að öll þau lið sem eru í toppbaráttunni bæti við sig þriðja útlendingnum eftir áramót eins og alltaf. Við munum því einnig skoða það og jafnvel að bæta þeim fjórða við ef við erum í stuði,“ segir Böðvar, en hann vill fá meira frá íslensku strákunum sínum. „Það er sorglegt að skoða stigaskor eftir leiki þar sem útlendingar ráða ríkjum. Íslenskir leikmenn þurfa að taka aukna ábyrgð á sig og sérstaklega þeir sem eru að fá borgað fyrir að spila. Þeir geta ekki endalaust falið sig á bak við útlendingana. Körfubolti er liðsíþrótt þar sem allir þurfa að skila sínu.“
Dominos-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira