Í dag var tilkynnt hverjir skipuðu lið fyrstu ellefu umferðanna í Iceland Express-deildum karla og kvenna.
Pavel Ermolinskij var kjörinn besti leikmaðurinn karlamegin en Jaleese Butler, Hamri, hjá konunum.
Ágúst S. Björgvinsson, þjálfari Hamars, var kjörinn besti þjálfarinn í kvennadeildinni en Hamar er þar á toppi deildarinnar með fullt hús stiga.
Topplið karladeildarinnar, Snæfell, átti einnig besta þjálfarann en bestur var kjörinn Ingi Þór Steinþórsson.
Úrvalslið fyrri umferðar í Iceland Express-deild karla:
Pavel Ermolinskij, KR
Ægir Þór Steinarsson, Fjölni
Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík
Jón Ólafur Jónsson, Snæfelli
Lazar Trifunovic, Keflavík
Dugnaðarforkur/besti varmarðurinn:
Ryan Pettinella, Grindavík
Besti leikmaðurinn:
Pavel Ermolinskij, KR
Besti þjálfarinn:
Ingi Þór Steinþórsson, Snæfelli
Úrvalslið fyrri umferðar í Iceland Express-deild kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
Margrét Kara Sturludóttir, KR
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Jaleese Butler, Hamri
Dugnaðarforkur/besti varmarðurinn:
Jacquline Adamshick, Keflavík
Besti leikmaðurinn:
Jaleese Butler, Hamri
Besti þjálfarinn:
Ágúst Björgvinsson, Hamri
Besti dómari Iceland Express-deildanna:
Sigmundur Már Herbertsson
Butler og Pavel best
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
