Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningu kvikmyndarinnar Rokland í Sambíó Egilshöll í gærkvöldi.
Rokland er hárbeitt svört kómedía eftir samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar um bloggarann og hugsjónamanninn Böðvar Steingrímsson sem leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur. Eins og myndirnar sýna ríkti mikil gleði á meðal gesta og aðstandenda sýningarinnar.
Viðtal við Elmu Lísu og Stefán Hall (myndband).