Valdís Sylvía Sigurþórsdóttir einkaþjálfari og Rakel Guðbjörnsdóttir höfuðbeina og spjaldhryggsjafnari kenna Foam Flex í Sporthúsinu sem er sjálfnuddandi meðferð sem fer fram í upphituðum sal. Þar notast þær við litla gúmmíbolta og froðurúllur til að vinna á appelsínuhúð meðal annars.
Í meðfylgjandi myndskeiði sýna þær örlítið brotabrot af æfingunum sem þær gera í tímunum sem eru stresslosandi, vinna í sogæðakerfinu, efla súrefnisflæði líkamans.
Sjá nánar hér.
