Söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem söng lagið Stund með þér eftir Svein Rúnar Sigurðsson og Þórunni Ernu Clausen í undanúrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi spjallar í meðfylgjandi myndskeiði um fatnaðinn sem hún klæddist þetta kvöld.
Þá má einnig sjá stílista Rósu, Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur (Sissu), í myndskeiðinu.
Skoða má kjólinn betur hér (myndir).
Sumir voru í geðveikum sokkabuxum
elly@365.is skrifar