Njarðvík vann magnaðan sigur á Snæfelli í úrslitum Poweradebikars kvenna í Laugardalshöll í dag. Njarðvík skrefi á undan og vel að titlinum komið.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í Höllinni í dag og myndaði leikinn sem og fögnuðinn.
Afraksturinn má sjá í albúminu að neðan.
Fögnuður Njarðvíkurstúlkna - myndir

Mest lesið

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti



„Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“
Íslenski boltinn


„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti

