Beyonce og hennar heittelskaði, Jay Z sýndu heiminum fallegu stúlkuna sína Blue Ivy á nýrri heimasíðu tileinkaðri henni.
Hjónin þakka stuðninginn á síðunni og segja einnig að Blue hafi verið tekin með keisaraskurði þann 7. janúar síðastliðinn.
Sjá myndir hér.
Sjá má síðuna hér.
Beyonce sýnir frumburðinn
