Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudagskvöldið í Hörpu þegar árleg afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn, fór fram. Hátt í sex hundruð manns mættu á hátíðina sem var glæsileg í alla staði.
Auglýsingastofurnar Jónsson og Le´macks, Ennemm og Fíton hlutu flest verðlaun eða þrjá lúðra hver stofa.
Sjá úrslitin hér.
