Úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla 19. mars 2012 21:04 Þórsarar halda áfram að gera það gott. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Njarðvík er enn í síðasta sætinu sem gefur þáttökurétt í úrslitakeppninni. Þór er jafnt að stigum við KR og Stjörnuna en þarf að sætta sig við fjórða sætið. Keflavík er svo í fimmta sæti deildarinnar.Njarðvík-Grindavík 61-83 (14-19, 12-25, 13-25, 22-14) Njarðvík: Cameron Echols 12/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Páll Kristinsson 9/5 fráköst, Travis Holmes 9/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8, Ólafur Helgi Jónsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/8 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 2, Styrmir Gauti Fjeldsted 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. Grindavík: J'Nathan Bullock 25/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, Giordan Watson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0. Þór Þorlákshöfn-Valur 80-76 (20-15, 14-24, 16-24, 30-13) Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Blagoj Janev 15/7 fráköst, Matthew James Hairston 12/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 8/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Valur: Marvin Andrew Jackson 20/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 18/5 fráköst, Ragnar Gylfason 16, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Hamid Dicko 5/5 fráköst, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Emil Hortiz 0.Keflavík-ÍR 121-89 Keflavík: Jarryd Cole 28/8 fráköst, Charles Michael Parker 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 18/8 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 7/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 5, Andri Þór Skúlason 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Daníelsson 0. ÍR: Nemanja Sovic 24/4 fráköst, Robert Jarvis 23, Rodney Alexander 19/6 fráköst, Kristinn Jónasson 9/4 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Ellert Arnarson 4, Níels Dungal 2/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 2, Eiríkur Önundarson 2/6 stoðsendingar, Friðrik Hjálmarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Þar unnu Grindavík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn öll sigra. Njarðvík er enn í síðasta sætinu sem gefur þáttökurétt í úrslitakeppninni. Þór er jafnt að stigum við KR og Stjörnuna en þarf að sætta sig við fjórða sætið. Keflavík er svo í fimmta sæti deildarinnar.Njarðvík-Grindavík 61-83 (14-19, 12-25, 13-25, 22-14) Njarðvík: Cameron Echols 12/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Páll Kristinsson 9/5 fráköst, Travis Holmes 9/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8, Ólafur Helgi Jónsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 2, Oddur Birnir Pétursson 2/8 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 2, Styrmir Gauti Fjeldsted 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. Grindavík: J'Nathan Bullock 25/8 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, Giordan Watson 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/5 stoðsendingar, Ryan Pettinella 4, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0. Þór Þorlákshöfn-Valur 80-76 (20-15, 14-24, 16-24, 30-13) Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Blagoj Janev 15/7 fráköst, Matthew James Hairston 12/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/6 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 8/5 fráköst, Emil Karel Einarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0. Valur: Marvin Andrew Jackson 20/7 fráköst, Kristinn Ólafsson 18/5 fráköst, Ragnar Gylfason 16, Birgir Björn Pétursson 13/13 fráköst, Hamid Dicko 5/5 fráköst, Benedikt Blöndal 4, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Emil Hortiz 0.Keflavík-ÍR 121-89 Keflavík: Jarryd Cole 28/8 fráköst, Charles Michael Parker 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 18/8 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 17/5 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 7/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 6, Sigurður Friðrik Gunnarsson 5, Andri Þór Skúlason 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Daníelsson 0. ÍR: Nemanja Sovic 24/4 fráköst, Robert Jarvis 23, Rodney Alexander 19/6 fráköst, Kristinn Jónasson 9/4 fráköst, Þorvaldur Hauksson 4, Ellert Arnarson 4, Níels Dungal 2/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 2, Eiríkur Önundarson 2/6 stoðsendingar, Friðrik Hjálmarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira