Nýliðar Þórs frá Þorlákshöfn gerðu sér lítið fyrir og lönduðu þriðja sætinu í deildarkeppni Iceland Express-deildar karla. Þeir munu mæta Snæfelli í úrslitakeppninni.
Þór skellti Haukum að Ásvöllum í gær og Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, smellti af nokkrum myndum.
Þær má sjá í albúminu hér að neðan.
Körfubolti