Grindavík er komið með annan fótinn í úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar karla eftir dramatískan þriggja stiga sigur, 68-71, á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Grindavík er því komið í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sig inn í úrslitin á heimavelli sínum á mánudag.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og myndaði stemninguna á leiknum í kvöld.
Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.
Grindavíkursigur í Ásgarði - myndir

Mest lesið


„Þetta var hið fullkomna kvöld“
Fótbolti


„Þetta er ekki búið“
Fótbolti

Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð
Enski boltinn


Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram
Handbolti



Fleiri fréttir
