Samþykkt að fækka erlendum leikmönnum í körfuboltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. apríl 2012 21:46 J'Nathan Bullock hefur slegið í gegn með Grindavík í vetur. Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Samkvæmt þeim verður aðeins heimilt að hafa tvo erlenda leikmenn á vellinum hverju sinni í leikjum í úrvalsdeild karla. Í leikjum 1. deildar karla og úrvalsdeildar kvenna má nú aðeins vera með einn erlendan leikmann inn á í einu. Hingað til hefur liðum verið heimilt að vera með tvo bandaríska leikmenn og svo ótakmarkaðan fjölda leikmanna með evrópskt ríkisfang í leikmannahópnum. Reglubreytingarnar banna í sjálfu sér ekki að vera með fleiri en tvo erlenda leikmenn í hópnum en þær setja liðum takmarkanir um notkun þeirra í leikjum. Þá var einnig mælt með því að breyta félagaskiptareglunum. Opið verður fyrir félagaskipti frá 1. júní til 15. nóvember og svo aftur frá 1. janúar til 31. janúar. Hingað til hefur verið heimilt að skipta út bandarískum leikmönnum fyrirvaralaust og þess vegna í miðri úrslitakeppni - eins og Þórsarar gerðu vegna meiðsla Matthew Hairston fyrr í þessu mánuði. Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdarstjóri KKÍ, sagði við Vísi í kvöld að sú regla sé orðin 30 ára gömul og því sé um mikla breytingu að ræða fyrir körfuboltahreyfinguna. Félagaskiptaglugginn fyrir íslenska og evrópska leikmenn hefur hingað til aðeins verið lokaður frá 5. febrúar til 31. maí. Nýju dagsetningarnar munu ná yfir alla leikmenn. Gert er ráð fyrir því að félög muni byrja að vinna eftir þessum reglum eftir nokkrar vikur, þegar stjórn KKÍ hefur skilað af sér tillögum að reglubreytingum. Þær verða þó ekki formlega samþykktar fyrr en á næsta formannafundi KKÍ, sem haldinn verður í ágúst. Friðrik Ingi sagði að þessar tillögur hefðu verið samþykktar af miklum meirihluta fundarmanna í dag. Dominos-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira
Samþykkt var að gera róttækar breytingar á leikmannamálum í körfuboltanum á formannafundi KKÍ sem haldinn var í dag. Hefur stjórn KKÍ verið falið að útfæra tillögurnar sem samþykktar voru. Þetta kom fram á vef KKÍ í kvöld. Samkvæmt þeim verður aðeins heimilt að hafa tvo erlenda leikmenn á vellinum hverju sinni í leikjum í úrvalsdeild karla. Í leikjum 1. deildar karla og úrvalsdeildar kvenna má nú aðeins vera með einn erlendan leikmann inn á í einu. Hingað til hefur liðum verið heimilt að vera með tvo bandaríska leikmenn og svo ótakmarkaðan fjölda leikmanna með evrópskt ríkisfang í leikmannahópnum. Reglubreytingarnar banna í sjálfu sér ekki að vera með fleiri en tvo erlenda leikmenn í hópnum en þær setja liðum takmarkanir um notkun þeirra í leikjum. Þá var einnig mælt með því að breyta félagaskiptareglunum. Opið verður fyrir félagaskipti frá 1. júní til 15. nóvember og svo aftur frá 1. janúar til 31. janúar. Hingað til hefur verið heimilt að skipta út bandarískum leikmönnum fyrirvaralaust og þess vegna í miðri úrslitakeppni - eins og Þórsarar gerðu vegna meiðsla Matthew Hairston fyrr í þessu mánuði. Friðrik Ingi Rúnarsson, framkvæmdarstjóri KKÍ, sagði við Vísi í kvöld að sú regla sé orðin 30 ára gömul og því sé um mikla breytingu að ræða fyrir körfuboltahreyfinguna. Félagaskiptaglugginn fyrir íslenska og evrópska leikmenn hefur hingað til aðeins verið lokaður frá 5. febrúar til 31. maí. Nýju dagsetningarnar munu ná yfir alla leikmenn. Gert er ráð fyrir því að félög muni byrja að vinna eftir þessum reglum eftir nokkrar vikur, þegar stjórn KKÍ hefur skilað af sér tillögum að reglubreytingum. Þær verða þó ekki formlega samþykktar fyrr en á næsta formannafundi KKÍ, sem haldinn verður í ágúst. Friðrik Ingi sagði að þessar tillögur hefðu verið samþykktar af miklum meirihluta fundarmanna í dag.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Sjá meira