Grindvíkingar vilja ganga frá þjálfaramálum sínum sem fyrst 9. maí 2012 14:45 Helgi Jónas er hættur með Grindavík. "Ég vissi það ekki fyrr en á mánudagskvöldið að Helgi ætlaði sér að hætta. Þá hringdi hann í mig og bað um fund. Mig grunaði strax um hvað sá fundur ætti að vera," sagði Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, en Grindvíkingar eru þjálfaralausir þar sem Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur. Helgi Jónas hætti vegna mikilli anna í eigin vinnu og hann treysti sér ekki til þess að sinna báðum störfum lengur af fullum krafti. "Það er brjálað að gera hjá honum í vinnunni og við skiljum hann vel. Þetta er allt í mesta bróðerni hjá okkur." Áður en Grindvíkingar réðu Helga Jónas á sínum tíma þá horfðu þeir mikið til Bandaríkjanna. Þá var einfaldlega of dýrt að ráða Bandaríkjamann og er það enn að sögn formannsins. Magnús segist ekki einu sinni geta fengið Íslandsvin eins og Nick Bradford til þess að semja á íslenskum taxta. "Hann er peningamaður og yrði of dýr fyrir okkur líka." Grindvíkingar eru því að skoða íslenska markaðinn og þeir útiloka ekki að ráða aftur reynslulausan þjálfara líkt og Helgi Jónas var er hann var ráðinn. "Nýi þjálfarinn þarf fyrst og fremst að vera góður maður. Ef einhver reynslulaus og spennandi maður er í sigtinu þá skoðum við það með opnum huga. Við munum reyna að vinna þetta mál eins fljótt og við getum," sagði Magnús Andri sem á ekki von á öðru en að halda öllum Íslendingunum en óvissa er hvort hann haldi sömu útlendingum. "Það er auðvitað draumurinn en Bullock hefur hækkað mikið í verði eftir þetta tímabil. Ég yrði hissa ef hann fer ekki að spila einhvers staðar í Evrópu. Hann er einfaldlega það góður." Dominos-deild karla Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira
"Ég vissi það ekki fyrr en á mánudagskvöldið að Helgi ætlaði sér að hætta. Þá hringdi hann í mig og bað um fund. Mig grunaði strax um hvað sá fundur ætti að vera," sagði Magnús Andri Hjaltason, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, en Grindvíkingar eru þjálfaralausir þar sem Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur. Helgi Jónas hætti vegna mikilli anna í eigin vinnu og hann treysti sér ekki til þess að sinna báðum störfum lengur af fullum krafti. "Það er brjálað að gera hjá honum í vinnunni og við skiljum hann vel. Þetta er allt í mesta bróðerni hjá okkur." Áður en Grindvíkingar réðu Helga Jónas á sínum tíma þá horfðu þeir mikið til Bandaríkjanna. Þá var einfaldlega of dýrt að ráða Bandaríkjamann og er það enn að sögn formannsins. Magnús segist ekki einu sinni geta fengið Íslandsvin eins og Nick Bradford til þess að semja á íslenskum taxta. "Hann er peningamaður og yrði of dýr fyrir okkur líka." Grindvíkingar eru því að skoða íslenska markaðinn og þeir útiloka ekki að ráða aftur reynslulausan þjálfara líkt og Helgi Jónas var er hann var ráðinn. "Nýi þjálfarinn þarf fyrst og fremst að vera góður maður. Ef einhver reynslulaus og spennandi maður er í sigtinu þá skoðum við það með opnum huga. Við munum reyna að vinna þetta mál eins fljótt og við getum," sagði Magnús Andri sem á ekki von á öðru en að halda öllum Íslendingunum en óvissa er hvort hann haldi sömu útlendingum. "Það er auðvitað draumurinn en Bullock hefur hækkað mikið í verði eftir þetta tímabil. Ég yrði hissa ef hann fer ekki að spila einhvers staðar í Evrópu. Hann er einfaldlega það góður."
Dominos-deild karla Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Sjá meira