Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Bjarni Bjarnason eiginmaður hennar mættu með tvíburana sína, Kristófer Áka og Pétur Loga, á fund Barnaheilla - Save the Children þegar skýrsla samtakanna um stöðu mæðra í heiminum 2012 var kynnt í morgun.
Skoða má Katrínu, eiginmann hennar Bjarna og tvíburana sem fæddust 23. febrúar síðastliðinn í myndasafni.
