NBA: Lakers minnkaði muninn og Philadelphia jafnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2012 11:00 Kobe Bryant og Derek Fisher. Mynd/Nordic Photos/Getty Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jókst spennan í báðum einvígum. Philadelphia 76 ers lét ekki slæma byrjun slá sig út af laginu og vann Boston Celtics 92-83 og þá tókst Los Angeles Lakers að enda sex leikja sigurgöngu Oklahoma City og minnka muninn í 2-1. Kobe Bryant skoraði 8 af 10 síðustu stigum Los Angeles Lakers í 99-96 sigri á Oklahoma City Thunder. Bryant hitti aðeins úr 9 af 25 skotum utan af velli en endaði með 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Hann hitti úr öllum 18 vítum sínum í leiknum. Andrew Bynum var með 15 stig og 11 fráköst og Pau Gasol bætti við 12 stigum. 11 fráköstum og 6 stoðsendingum. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Thunder en klikkaði á lokaskoti leiksins sem var reyndar af löngu færi. Russell Westbrook og James Harden skoruðu báðir 21 stig fyrir Oklahoma City. „Við gerðum vel í að stjórna hraða leiksins og láta finna fyrir okkur," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 14 stig í fjórða leikhlutanum. „Þetta er ekki þreytandi heldur bara krefjandi og skemmtilegt," sagði Bryant þegar hann var spurður út í álagi en næsti leikur er strax í kvöld. Þetta leit ekki alltof vel út þegar Thunder komst í 92-87 þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir. Lakers-liðið endaði leikinn hinsvegar á 12-4 spretti og settu meðal annars niður sex víti á síðustu 33 sekúndum leiksins. Boston Celtics komst í 14-0 og var með 18 stiga forskot í byrjun þriðja leikhluta en það dugði samt ekki til sigurs á móti Philadelphia 76 ers. Sixers-liðið vann síðustu 23 mínúturnar 61-34 og tryggði sér 92-83 sigur en staðan er því 2-2 í einvíginu. Boston skoraði ekki síðustu 98 sekúndurnar og á meðan skoraði Philadelphia níu síðustu stig leiksins. Andre Iguodala og Evan Turner voru báðír með 16 stig hjá Philadelphia 76ers og Lou Williams kom með 15 stig og 8 stoðsendingar inn af bekknum. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston en Kevin Garnett var aðeins með 9 stig og tapaði auk þess 7 boltum. Rajon Rondo var síðan með 15 stig og 15 stoðsendingar. NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jókst spennan í báðum einvígum. Philadelphia 76 ers lét ekki slæma byrjun slá sig út af laginu og vann Boston Celtics 92-83 og þá tókst Los Angeles Lakers að enda sex leikja sigurgöngu Oklahoma City og minnka muninn í 2-1. Kobe Bryant skoraði 8 af 10 síðustu stigum Los Angeles Lakers í 99-96 sigri á Oklahoma City Thunder. Bryant hitti aðeins úr 9 af 25 skotum utan af velli en endaði með 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Hann hitti úr öllum 18 vítum sínum í leiknum. Andrew Bynum var með 15 stig og 11 fráköst og Pau Gasol bætti við 12 stigum. 11 fráköstum og 6 stoðsendingum. Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Thunder en klikkaði á lokaskoti leiksins sem var reyndar af löngu færi. Russell Westbrook og James Harden skoruðu báðir 21 stig fyrir Oklahoma City. „Við gerðum vel í að stjórna hraða leiksins og láta finna fyrir okkur," sagði Kobe Bryant en hann skoraði 14 stig í fjórða leikhlutanum. „Þetta er ekki þreytandi heldur bara krefjandi og skemmtilegt," sagði Bryant þegar hann var spurður út í álagi en næsti leikur er strax í kvöld. Þetta leit ekki alltof vel út þegar Thunder komst í 92-87 þegar aðeins þrjár mínútur voru eftir. Lakers-liðið endaði leikinn hinsvegar á 12-4 spretti og settu meðal annars niður sex víti á síðustu 33 sekúndum leiksins. Boston Celtics komst í 14-0 og var með 18 stiga forskot í byrjun þriðja leikhluta en það dugði samt ekki til sigurs á móti Philadelphia 76 ers. Sixers-liðið vann síðustu 23 mínúturnar 61-34 og tryggði sér 92-83 sigur en staðan er því 2-2 í einvíginu. Boston skoraði ekki síðustu 98 sekúndurnar og á meðan skoraði Philadelphia níu síðustu stig leiksins. Andre Iguodala og Evan Turner voru báðír með 16 stig hjá Philadelphia 76ers og Lou Williams kom með 15 stig og 8 stoðsendingar inn af bekknum. Paul Pierce skoraði 24 stig fyrir Boston en Kevin Garnett var aðeins með 9 stig og tapaði auk þess 7 boltum. Rajon Rondo var síðan með 15 stig og 15 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira