Starfsfólk RÚV mun sjá um kosningaumfjöllunina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. maí 2012 13:24 Páll Magnússon útvarpsstjóri. Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Ekki kemur til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins líkt og einn forsetaframbjóðendanna hefur farið fram á. Útvarpsstjóri segist hafa fullan skilning á áhyggjum forsetaframbjóðenda en ekki sé hægt að breyta sögunni. Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi lýsti því yfir í fréttum okkar í gær að hún vilji að utanaðkomandi aðilar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins svo hægt verði að tryggja að hún verði hlutlaus. Þá telur Herdís að Þóra Arnórsdóttir hafi forskot á aðra frambjóðendur þar sem hún hefur starfað á hjá Ríkisútvarpinu um árabil. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að öllum frambjóðendum verði tryggð jöfn kynning. ,,Ég hef fullan skilning á því að frambjóðendur áhyggjur af því með hvaða hætti þetta verður gert. Við munum að sjálfsögðu tryggja öllum frambjóðendum jafna aðkomu að öllum þeim þáttum og þeirri umfjöllun sem við verðum með á RÚV í aðdraganda þessara kosninga. Við getum hins vegar ekki breytt sögunni. Við getum ekki breytt því að einn frambjóðandinn er starfsmaður RÚV. Annar frambjóðandi er sitjandi forseti. Enn annar gæti verið betur efnum búinn eða átt ríkari maka en hinn. Af þessu öllu getur skapast mismunandi aðstaða en þann aðstöðumun getur RÚV ekki jafnað", segir Páll Magnússon. Þá segir Páll að ekki komi til greina að fá utanaðkomandi aðila til að stýra kosningaumfjöllun Ríkisútvarpsins.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira