Geta unnið Usain Bolt ilm með góðum árangri á Mótaröð FRÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2012 20:00 Usain Bolt á heimsmetin í 100 og 200 metra hlaupum. Mynd/AFP Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Mótaröð FRÍ hefst á laugardaginn með keppni á Vormóti HSK á Selfossvelli en Mótaröð FRÍ er röð opinna frjálsíþróttamóta þar sem fremstu frjálsíþróttamenn landsins verða í eldlínunni og keppa jafnframt í stigakeppni eins og þekkist á Demantamótaröðinni hjá Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Keppt verður til verðlauna á öllum mótunum en mótaröðin verður jafnframt stigakeppni þar sem sigurvegarar hennar fá að lokum flugmiða í verðlaun. Verðlaun sem keppt verður um eru peningaverðlaun, gjafabréf á veitingastaði, flugmiðar, Usain Bolt ilmur frá PUMA og fleira en heildarverðmæti verðlauna er 1.330.000 krónur.Mótin eru sex talsins og verða fjögur þeirra á höfuðborgarsvæðinu eitt á Selfossi og eitt á Akureyri. Mótin eru: 19.maí Vormót HSK á Selfossvelli 24.maí JJ mót Ármanns á Laugardalsvelli 6.júní Vormót ÍR á Laugardalsvelli 12.júní Kastmót FH í Kaplakrika 21.júlí Akureyrarmótið 15.ágúst Ágústmót Breiðabliks í Kópavogi Mótaröðin verður stigakeppni þar sem hægt verður að safna stigum innan fjögurra flokka. Flokkarnir eru:Sprettgreinar: 100m, 200m, 300m, 400m, 100/110m grindahlaup og 400m grindahlaupMillivegalengdagreinar: 600m, 800m, 1500m, 3000m, 3000m hindrun og 5000mStökkgreinar: Langstökk, hástökk, stangarstökk, þrístökkKastgreinar: Kúluvarp, kringlukast, spjótkast og sleggjukast Fyrir fyrsta sæti fást 4 stig, 2. sæti gefur 2 stig og 3. sæti 1 stig. Ekki er hægt að safna stigum úr fleiri en einni grein á hverju móti.Stigakeppnin er tvíþætt:1. Flokkastigakeppni - Í flokkastigakeppninni gildir til stiga árangur úr þremur bestu mótum viðkomandi. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í flokkastigakeppninni , mun sá sem náði mestu samanlögðum afreksstigum samkvæmt IAAF, úr þessum þremur mótum, bera sigur úr býtum.2. Heildarstigakeppni – Öll mót gilda til stiga. Ef fleiri en einn íþróttamaður verður efstur í heildarstigakeppninni , mun sá sem á betra afrek samkvæmt IAAF frá einhverju mótanna, bera sigur úr býtum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira