Einar Daði í þriðja sæti eftir fyrri dag í Kladno Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2012 18:03 Einar Daði Lárusson og þjálfari hans Þráinn Hafsteinsson. Mynd/irsida.is ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á stigamóti á Ítalíu en mótið í Tékklandi er þó mun sterkara með 26 keppendur og átti Einar Daði 19. besta árangur þeirra. Einar Daði fékk flest stig fyrir langstökkið en hann náði í 898 sitg með því að stökkva 7,35 metra. Hann er með betri árangur í öllum greinunum dagsins miðað við það sem hann gerði á Ítalíu. Einar Daða náði 13. sæti á þessu sama móti í fyrra en þá keppti hann í sinni fyrstu tugþraut í karlaflokki. Markmið Einars um helgina var að bæta sinn besta árangur í þrautinni og ná tíunda sæti í keppninni. Hann er á góðri leið með það.Árangur Einars Daða á fyrri degi:100 metra hlaup Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Í Kladno - 7,35 metrar 898 stigÁ Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Í Kladno - 13,99 metrar 728 stigÁ Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Í Kladno - 2,04 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stigÁ Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Í Kladno - 4130 stigÁ Ítalíu - 3978 stig Frjálsar íþróttir Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er að standa sig vel á geysisterku alþjóðlegu tugþrautarmóti í Kladnó í Tékklandi. Hann fékk 4130 stig fyrir fyrstu fimm greinarnar sem er 143 stigum meira en í þraut hans á Ítalíu fyrr í vor. Einar Daði er í 3. sæti eftir fyrri daginn. Dmitriy Karpov frá Kazastan leiðir með 4248 stig en í öðru sæti er Adam Sebastian Helcelet með 4159 stig. Fyrir mánuði síðan náði Einar Daði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti á stigamóti á Ítalíu en mótið í Tékklandi er þó mun sterkara með 26 keppendur og átti Einar Daði 19. besta árangur þeirra. Einar Daði fékk flest stig fyrir langstökkið en hann náði í 898 sitg með því að stökkva 7,35 metra. Hann er með betri árangur í öllum greinunum dagsins miðað við það sem hann gerði á Ítalíu. Einar Daða náði 13. sæti á þessu sama móti í fyrra en þá keppti hann í sinni fyrstu tugþraut í karlaflokki. Markmið Einars um helgina var að bæta sinn besta árangur í þrautinni og ná tíunda sæti í keppninni. Hann er á góðri leið með það.Árangur Einars Daða á fyrri degi:100 metra hlaup Í Kladno - 11,23 sek 810 stig Á Ítalíu - 11.24 sek 808 stigLangstökk Í Kladno - 7,35 metrar 898 stigÁ Ítalíu - 7,16 metrar 852 stigKúluvarp Í Kladno - 13,99 metrar 728 stigÁ Ítalíu - 13.50 metrar 698 stigHástökk Í Kladno - 2,04 metrar 840 stigÁ Ítalíu - 1,98 metrar 785 stig400 metra hlaup Í Kladno - 49,16 sekúndur 854 stigÁ Ítalíu - 49,55 sekúndur 835 stigSamtals eftir fyrri dag Í Kladno - 4130 stigÁ Ítalíu - 3978 stig
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira