Segja að forseti eigi ekki að skipta sér af pólitískum deilumálum Höskuldur Kári Schram skrifar 3. júní 2012 18:30 Ari Trausti Guðmundsson. Forseti Íslands á ekki að skipta sér að pólitískum deilumálum heldur hvetja til upplýstrar umræðu um málefni líðandi stundar. Þetta er mat Hannesar Bjarnasonar og Ara Trausta Guðmundssonar, forsetaframbjóðenda. Ari Trausti og Hannes voru gestir Sigurjóns M. Egilssonar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hannes segir að forseti þurfi að vera sameiningartákn og geti því ekki alltaf tekið afstöðu með eða á móti í pólitískum deilumálum. „Forseti verður alltaf þátttakandi í samfélagspólitíkinni af því að hann á að vera öryggisventill á það lýðræði, hann á að mínu mati að halda sig fjarri flokkapólitíkinni," segir Hannes. Ari Trausti tekur undir þetta. „Forsetinn fer varlega, hann er maður orðsins. hann getur tekið þátt í umræðum, hann getur varpað fram spurningum og efnt til umræðanna og gert fullt af slíkum hlutum en hann forðast það að vera með eða á móti einstökum deilumálum í samfélaginu," segir Ari Trausti. Hannes segir að forseti verði að setja sér skýrar siðareglur þegar kemur að kynningarmálum fyrir íslensk fyrirtæki í útlöndum. „Það er mikilvægt af því að þá skýrir maður hvað fólk getur vænst af forsetanum á ákveðnum sviðum. þess vegna er það mjög mikilvægt," segir Hannes. „Ég álít hlutverk forsetans á erlendri grund, gríðarlega mikilvægt. Það er miklu meira en einhver fyrirtæki. Það er yfir höfuð íslensk menning íslenskt atvinnulíf og hlutverk hans þar er að tala máli fólksins, þjóðarinnar, hann þarf hins vegar að gæta jafnræðis, hann getur ekki gengið fram fyrir skjöldu og teymt eitthvað eitt fyrirtæki," segir Ari Trausti. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Forseti Íslands á ekki að skipta sér að pólitískum deilumálum heldur hvetja til upplýstrar umræðu um málefni líðandi stundar. Þetta er mat Hannesar Bjarnasonar og Ara Trausta Guðmundssonar, forsetaframbjóðenda. Ari Trausti og Hannes voru gestir Sigurjóns M. Egilssonar, í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Hannes segir að forseti þurfi að vera sameiningartákn og geti því ekki alltaf tekið afstöðu með eða á móti í pólitískum deilumálum. „Forseti verður alltaf þátttakandi í samfélagspólitíkinni af því að hann á að vera öryggisventill á það lýðræði, hann á að mínu mati að halda sig fjarri flokkapólitíkinni," segir Hannes. Ari Trausti tekur undir þetta. „Forsetinn fer varlega, hann er maður orðsins. hann getur tekið þátt í umræðum, hann getur varpað fram spurningum og efnt til umræðanna og gert fullt af slíkum hlutum en hann forðast það að vera með eða á móti einstökum deilumálum í samfélaginu," segir Ari Trausti. Hannes segir að forseti verði að setja sér skýrar siðareglur þegar kemur að kynningarmálum fyrir íslensk fyrirtæki í útlöndum. „Það er mikilvægt af því að þá skýrir maður hvað fólk getur vænst af forsetanum á ákveðnum sviðum. þess vegna er það mjög mikilvægt," segir Hannes. „Ég álít hlutverk forsetans á erlendri grund, gríðarlega mikilvægt. Það er miklu meira en einhver fyrirtæki. Það er yfir höfuð íslensk menning íslenskt atvinnulíf og hlutverk hans þar er að tala máli fólksins, þjóðarinnar, hann þarf hins vegar að gæta jafnræðis, hann getur ekki gengið fram fyrir skjöldu og teymt eitthvað eitt fyrirtæki," segir Ari Trausti.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira