Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli Höskuldur Kári Schram skrifar 2. júní 2012 19:00 Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira
Afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins skiptir miklu máli í vali kjósenda á forseta. þetta kemur fram í könnun stöðvar tvö og fréttablaðsins sem gerð var dagana þrítugasta og þrítugasta fyrsta maí. Spurt var - hversu mikið vægi hefur afstaða frambjóðenda til málskotsréttarins á þitt val á forseta. Tuttugu og tvö prósent sögðu afstöðuna hafa mjög eða frekar lítið vægi. Fjörutíu og níu prósent sögðu hins vegar afstöðuna hafa mjög eða frekar mikið vægi. Aðrir voru óákveðnir, hlutlausir eða vildu ekki svara. Sé horft til frambjóðenda kemur í ljós að sextíu og fjögur prósent þeirra sem ætla að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson finnst málskotsrétturinn skipta miklu eða mjög miklu máli en fjörutíu og tvö prósent þeirra sem ætla að kjósa Þóru Arnórsdóttur. Þrjátíu níu prósent þeirra sem ætla að kjósa Ara Trausta Guðmundsson telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli en hlutfallið var lægra hjá öðrum frambjóðendum. Þrjátíu og níu prósent þeirra sem ekki hafa gert upp hug sinn varðandi frambjóðendur telja að málskotsrétturinn skipti miklu eða mjög miklu máli. Tuttugu prósent voru hins vegar á þeirri skoðun að hann skipti litlu eða mjög litlu máli. Þetta gæti komið Ólafi Ragnari til góða þegar dregur nær kosningum enda virðast kjósendur hans almennt leggja mikla áherslu á málskotsréttinn. Hins vegar er rétt að taka fram að allir frambjóðendur hafa lýst því yfir að þeir telji að málskotsrétturinn sé virkur.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Sjá meira