Maraþonmaðurinn tapaði eftir 22 oddalotur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2012 13:45 Mathieu gaf sér tíma með áhorfendum eftir sigurinn. Nordic Photos / Getty Bandaríkjamaðurinn John Isner mátti sætta sig við tap gegn heimamanninum Paul-Henri Mathieu eftir 22 oddalotur í fimmta setti kappanna í 2. umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Lokatölurnar í leiknum urðu 7-6, 4-6, 4-6, 6-3 og 18-16. Sigur Mathieu kom mjög á óvart enda aðeins í 261. sæti heimslistans og fékk þátttökurétt á mótinu eftir krókaleiðum. Viðureign kappanna tók fimm klukkustundir og 41 mínútu. Eftir sex möguleika á að tryggja sér sigur í oddasettinu tókst Mathieu að tryggja sér sigur. Um leið sá hann til þess að Bandaríkjamenn eiga engan fulltrúa eftir í mótinu sem þó er nýhafið. Isner, sem var raðað númer tíu í mótið, skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon-mótinu sumarið 2010. Þá hafði hann sigur í lengstu viðureign í sögu mótsins. Oddasett hans gegn Frakkanum Nicolas Mahut tók átta klukkustundir og ellefu mínútur en tvo daga þurfti til að knýja fram sigurvegara. Oddasettinu lauk 70-68. Roger Federer mætir einmitt Mahut í 3. umferð mótsins í dag en bein útsending frá mótinu er á Eurosport. Nánar um leiki í karla- og kvennaflokki á heimasíðu mótsins. Sjá hér. Erlendar Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn John Isner mátti sætta sig við tap gegn heimamanninum Paul-Henri Mathieu eftir 22 oddalotur í fimmta setti kappanna í 2. umferð Opna franska meistaramótsins í tennis í gær. Lokatölurnar í leiknum urðu 7-6, 4-6, 4-6, 6-3 og 18-16. Sigur Mathieu kom mjög á óvart enda aðeins í 261. sæti heimslistans og fékk þátttökurétt á mótinu eftir krókaleiðum. Viðureign kappanna tók fimm klukkustundir og 41 mínútu. Eftir sex möguleika á að tryggja sér sigur í oddasettinu tókst Mathieu að tryggja sér sigur. Um leið sá hann til þess að Bandaríkjamenn eiga engan fulltrúa eftir í mótinu sem þó er nýhafið. Isner, sem var raðað númer tíu í mótið, skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon-mótinu sumarið 2010. Þá hafði hann sigur í lengstu viðureign í sögu mótsins. Oddasett hans gegn Frakkanum Nicolas Mahut tók átta klukkustundir og ellefu mínútur en tvo daga þurfti til að knýja fram sigurvegara. Oddasettinu lauk 70-68. Roger Federer mætir einmitt Mahut í 3. umferð mótsins í dag en bein útsending frá mótinu er á Eurosport. Nánar um leiki í karla- og kvennaflokki á heimasíðu mótsins. Sjá hér.
Erlendar Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira