Hinn sænski landsliðsþjálfari körfuboltalandsliðs karla, Peter Öqvist, hefur valið 21 leikmanna æfingahóp sem mun æfa saman um helgina.
Þar með hefst formlega undirbúningur fyrir haustið þar sem nóg verður að gera hjá landsliðinu. Það mun spila tíu leiki í einum og sama mánuðinum og þar af fimm útileiki.
Æfingahópurinn:
Logi Gunnarsson · Solna Vikings · 80 landsleikir
Magnús Þór Gunnarsson · Keflavík · 73 landsleikir
Helgi Magnússon · 08 Stockholm · 66 landsleikir
Jón Arnór Stefánsson · Zaragoza · 53 landsleikir
Hlynur Bæringsson · Sundsvall Dragons · 53 landsleikir
Jakob Sigurðarson · Sundsvall Dragons · 50 landsleikir
Sigurdur Gunnar Þorsteinsson · Grindavik · 27 landsleikir
Hörður Axel Vilhjálmsson · MBC · 20 landsleikir
Pavel Ermolinskij · Norrköping Dolphins · 20 landsleikir
Brynjar Þór Björnsson · Jämtland · 15 landsleikir
Jóhann Árni Ólafsson · Grindavik · 14 landsleikir
Finnur Atli Magnússon · KR · 8 landsleikir
Fannar Helgason · Stjarnan · 5 landsleikir
Axel Kárason · Værløse · 4 landsleikir
Haukur Helgi Pálsson · Manresa · 3 landsleikir
Ægir Steinarsson · Newberry · 2 landsleikir
Justin Shouse · Stjarnan · Nýliði
Árni Ragnarsson · Fjölnir · Nýliði
Þorleifur Ólafsson · Grindavík · 18 landsleikir · Gefur ekki kost á sér v/ meiðsla.
Jón Ólafur Jónsson · Snæfell · 2 landsleikir · Gefur ekki kost á sér v/ persónulegra ástæðna.
Guðmundur Jónsson · Þór Þorlákshöfn · Nýliði · Gefur ekki kost á sér v/ persónulegra ástæðna.
