Þóra: Forseta má ekki þykja vænt um völd 10. júní 2012 19:00 Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því." Forsetakosningar 2012 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira
Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi telur ekki heppilegt að forseti sé manneskja sem þykir vænt um völd. Valdsvið embættisins hafi haldist óbreytt frá stofnun lýðveldisins og að ekki sé þörf á breytingum. Þóra var gestur í útvarpsþættinum Sprengisandi í morgun þar sem valdsvið forseta bar á góma. Það er skýrt í hennar huga og hefur ekki breyst að hennar mat í tæplega sjötíu ára sögu lýðveldisins. „Við höfum mjög ríkar hefðir og venjur hvernig þetta vald hefur verið túlkað og ég sé ekki hvers vegna þarf að breyta og ef það á að breyta því þá hlýtur að þurfa að gera það með formlegum hætti," Hún segir jafnframt skýrar línur skilja á milli túlkun hennar og Ólafs Ragnars Grímssonar á valdsviði forseta. „Það er alveg óhætt að segja. Þegar hann lýsti því yfir að hann ætlaði að bjóða sig fram í fimmta sinn þá var það einmitt mat stjórnmálafræðiprófessorsins Gunnars Helga Kristinssonar að þetta væri stórpólitísk framboð. Það er mitt framboð svo sannarlega ekki og eins og ég sagði í Sprengisandi í morgun að þá held ég að það sé ekki heppilegt að forsetinn sé manneskja sem þykir vænt um völd. En finnst þér umræðan um valdsviðið taka of mikinn tíma frá öðrum málum? Ég hef sagt það að mér finnst umræðan hverfast um hluti sem gerðust fyrir 2012 en ekki kannski horfa nógu mikið á framtíðina. Auðvitað, kjósendur verða að vita hvernig frambjóðendur þá túlka þetta valdsvið, það verður að vera á hreinu, þess vegna eru kosningarnar mikilvægar, en svo verðum við líka að tala um það hvað okkur langar til að gera á næsta ári og hvaða hlutverk forsetinn á að hafa í því."
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Sjá meira