Mótmælir mosku með bréfi prýddu hauskúpu Karen Kjartansdóttir skrifar 27. júní 2012 20:02 Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir. Reykjavík Trúmál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira
Íbúar í grend við Sogamýri hafa margir fengið bréf þar sem varað er við byggingu mosku á svæðinu og hætta sem bréfritari telur stafa af múslíum er tíunduð. Formaður Félags múslíma á Íslandi segir áróðurinn svipaður ruglinu í Breivik. Hér í Sogamýri er fyrirhugað að reisa mosku í framtíðinni. Ekki eru allir sáttir við þau áform og fengu íbúar hér í grenndinni bréf í vikunni þar sem fullyrt er að mikið ónæði muni skapast af moskunni. Eins og sést hefur bréfið hefur fyrirsögnina „Mótmælum mosku á Íslandi" og er myndskreytt með blóðugri hauskúpu og mosku. Hreint út sagt svolítið ógnvekjandi, enda sögðu íbúar á svæðinu sem fréttastofa ræddi við að það myndi vekja upp margar spurningar. Óskandi væri að borgin myndi ræða meira við íbúana í tengslum við hugmyndir um moskuna. Varðandi ónæði þá höfum við haft hálfgildings mosku í Ármúlanum í um tíu ár og við höfum ekki ónáðað neinn. Það er náttúrulega algjör óþarfi fyrir okkur að fara upp í turn og kalla bænakall yfir Sogamýrina og hraðbrautina og strætóstöðina. Bænakallið markar upphaf bænatímans og það er gert svona hálftíma áður en bænir byrja og það er alveg nóg að gera það inn í moskunni eins og við höfum alltaf gert," segir Sverrir Agnarsson, formaður Félags múslima á Íslandi. Bréfritarinn skrifar einnig gegn múslímum á heimasíðu sína Sverrir erfitt að því sem kemur fram í skrifum hans. „Hann endurtekur bara boðskap af haturssíðum erlendis frá og er sjálfur með síðu vistaða erlendis þannig við getum ekkert gert í þessu. Hann notar sömu heimildir og Breivik og er greinilega næstum jafn ruglaður," segir Sverrir.
Reykjavík Trúmál Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Fleiri fréttir Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Svanur syndir með Seltirningum í lauginni Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Sjá meira