Ólafur Ragnar: Fólkið vill öryggi http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=LVE4&stream=st2 skrifar 24. júní 2012 19:28 Ólafur Ragnar Grímsson og Ari Trausti Guðmundsson eru á öndverðri skoðun. Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Andrea Ólafsdóttir eru sammála um það að fólk hugsi um öryggi þegar það lítur til framtíðar. Þá vilji það fá tækifæri til þess að nýta málskotsrétt forsetans áfram. „Þannig túlka ég niðurstöður skoðanakannana," sagði Andrea Ólafsdóttir í sjónvarpskappræðum í Hörpu. Ólafur Ragnar Grímsson tók í svipaðan streng. „Icesave málið, burtséð frá efnisatriðum þessa máls, var mikil sýnikennsla í nýjum lýðræðisháttum á Ísland. Það er mikil krafa um að haldið verði áfram á þeirri braut," sagði Ólafur. Hann sagðist jafnframt vera þeirrar skoðunar, og hafi verið það um árabil, að ákveðið hlutfall þjóðarinnar ætti að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um ýmis mál. Ari Trausti Guðmundsson sagðist hins vegar ekki telja að málskotsrétturinn brenni mikið á fólki. Fólk myndi ekki nota málskotsréttinn á hverju ári. Það væru aftur á móti ákveðin mál, eins og aðildin að Evrópusambandinu eða gjáin á milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar, sem brenni á fólki en einnig velti fólk mikið fyrir sér undirliggjandi hlutverki forsetans. Hvort hann ætti að vera pólitískur eða umboðsmaður allrar þjóðarinnar. Hannes sagði að málskotsrétturinn væri hins vegar umræða sem hefði verið blásin mikið upp í fjölmiðlum. Hins vegar væri fólk mikið að hringja í sig og lýsa aðstæðum sínum. Það væri lítið búið að gera til að leiðrétta skuldir fólks og fleira slíkt. Það sé ekki búið að gera upp hrunið nægilega vel. Herdís Þorgeirsdóttir sagði að það þyrfti fyrst og fremst að endurvinna traust á stjórnvöldum. Þóra Arnórsdóttir sagði að fólk vildi helst ræða um stöðu og framtíð þjóðarinnar. „Ég upplifi ekki þennan mikla ótta eða óvissu við framtíðina," sagði Þóra og vísaði þar í orð Ólafs Ragnars Grímssonar um að fólk væri að kjósa öryggi. „Það er mikil eftirspurn eftir jákvæðri umræðu," sagði Þóra
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira