Borðuðu síðast saman á Sushi Samba - Tom tekur til varna 1. júlí 2012 13:46 Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Tom Cruise og Katie Holmes sáust síðast saman á íslenska veitingastaðnum Sushi Samba í miðborg Reykjavíkur þann 16. júní síðastliðinn. Þá voru þau með dóttur sína, Suri, með sér, en skömmu síðar átti Holmes eftir að sækja um skilnað, nokkuð sem virðist hafa komið stórleikaranum verulega á óvart. Tom er við tökur hér á landi vegna kvikmyndarinnar Oblivion en fjölskylda hans kom til Íslands skömmu eftir að Tom kom hingað. Meðal annars sást til hjónanna leiða hvort annað í göngutúr í miðbænum. Svo virðist sem þau hafi verið mjög hamingjusöm hér á landi, þannig ræðir fréttamiðillinn Nydailynews.com við sjónarvott sem snæddi á Sushi Samba á sama tíma og stjörnuparið. „Þau fylgdust mikið með Suri sem virtist fá alla athyglina við borðið," er haft eftir sjónarvottinum. „Tom og Katie horfðu brosandi á hvort annað. Þau voru eins og hver önnur fjölskylda sem kemur hingað, það var nánast ómögulegt að hugsa sér að þau séu að skilja miðað við hvað þau virtust hamingjusöm þetta kvöld," segir sjónvarvotturinn. Svo virðist sem Katie sjái fyrir sér ljótan skilnað. Hún hefur meðal annars sótt um skilnað í New York, sem er engin tilviljun, því dómarar þar í borg eru þekktir fyrir að dæma ekki sameiginlega forsjá yfir börnum sé skilnaðurinn harður. Tom hefur hinsvegar séð við þessu bragði og sjálfur sótt um skilnað í Kaliforníu. Það er einnig gert af klókindum þar sem dómara í ríkinu eru mun líklegri til þess að dæma sameiginlega forsjá. Eins og fram hefur komið mun Katie vera mjög ósátt við þátttöku Toms í Vísindakirkjunni og þær fyrirætlanir hans að auka þátttöku Suri í þeim trúsöfnuði, sem þykir verulega umdeildur.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira