„Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá," sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
„Þróttur var slakasta liðið af þeim sem eftir voru, ég ætla ekki að vera með nein leiðindi en þeir eru í næst eftstu deild. Þetta verður hörkuleikur samt sem áður. Það er engin pressa á þeim, bara á okkur, en bæði lið eiga flotta stuðningsmenn, og þetta verður flottur leikur," sagði Daníel í dag.
Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá
Mest lesið




Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi
Körfubolti


Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann
Handbolti


Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn


Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti